Bankasýslan verði lögð niður Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem miðar að því að leggja niður Bankasýslu ríksins. Viðskipti innlent 1. apríl 2015 16:37
Ríkið ætlar að niðurgreiða húshitunarkostnað enn frekar hjá þeim sem ekki hafa aðgang að jarðvarma Breytingarnar hafa áhrif á um 10 prósent landsmanna. Innlent 1. apríl 2015 16:31
Willum vill íþróttaframhaldsskóla í Kórinn Íbúum Kópavogs fjölgað um 10 þúsun frá aldamótum og Menntaskólinn í Kópavogi þétt setinn. Innlent 1. apríl 2015 16:06
Þú mátt leigja út lögheimili þitt í 8 vikur á ári samkvæmt nýju frumvarpi Markmiðið að fækka leyfislausum og óskráðum gististöðum og draga þannig úr svartri atvinnustarfsemi. Innlent 1. apríl 2015 14:35
Ný ríkisfjármálaáætlun gerir ráð fyrir mikilli lækkun skulda Stjórnvöld ætla að draga úr skattbyrði og greiða skuldir. Innlent 1. apríl 2015 14:29
Handbært fé ríkissjóðs tekur dýfu vegna skuldalækkunarinnar Tekjur ríkissjóðs mun lægri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Innlent 1. apríl 2015 13:38
Hugleiðing – Eiga börnin þetta skilið ? Vissir þú, að árlega missa mörg börn tengslin við annað foreldrið sitt vegna þess að lög landsins ná ekki að verja réttindi þeirra til njóta tengsla við báða foreldra sína eftir skilnað? Skoðun 1. apríl 2015 10:57
Telja bardaga Gunnars Nelson hafa getað haft skaðleg áhrif á börn Fjölmiðlanefnd gerði athugasemdir við útsendingu 365 frá bardaga Gunnars Nelson og Rick Story. Sátt náðist í málinu. Innlent 1. apríl 2015 10:15
Undrast 200% hærra gjald á makrílkílóið Framkvæmdastjóri SFS telur vel í lagt að hækka veiðigjald á makríl um 200%. Sex ára úthlutun og viðbótargjald á makríl sé stórt frávik frá fyrri hugsun um rekstrarumhverfi sjávarútvegsins. Enn hitti gjaldtaka minni fyrirtæki illa fyrir. Innlent 1. apríl 2015 08:15
Að koma sér í úlfakreppu Stærstu mál ríkisstjórnarinnar eftir áramót eru lögð fram í kapphlaupi við tímann. Ljóst er að fram undan eru átakavikur á Alþingi. Strax farið að ræða um sumarþing. Ríkisstjórnin náði ekki að afgreiða frumvörp um húsnæðismál. Innlent 1. apríl 2015 07:00
Ekki sammála umsögn Sambands sveitarfélaga Tveir stjórnarmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga settu fyrirvara við umsögn sambandsins um lagafrumvarp sem heimilar ráðherrum að ákveða staðsetningu ríkisstofnana. Telja vald ráðherra of mikið. Innlent 1. apríl 2015 07:00
Segir ekki nema þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslu Frosta Össur Skarphéðinsson furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um peningakerfið Innlent 31. mars 2015 23:05
Evrópuvaktin í hlé: Segja málatilbúnað ESB-sinna hruninn Umsjónarmenn Evrópuvaktarinnar hafa gert hlé á útgáfu síðunnar. Innlent 31. mars 2015 22:50
Fyrir neðan virðingu Alþingis að taka við skýrslu á ensku Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um endurbætur á peningakerfinu, sem rituð er á ensku. Innlent 31. mars 2015 20:25
Segir tvö ólík atriði togast á í frumvarpi um upptökur símtala Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati segir frumvarp Sigríðar Andersen, þingkonu Sjálfstæðisflokks, vera áhugavert. Innlent 31. mars 2015 17:05
Samþykktu afrekasýningu á hátíðarfundi kvenna í borgarstjórn Fögnuðu því að 152 ár eru frá því fyrsta kona kaus til sveitarstjórnar á Íslandi. Innlent 31. mars 2015 16:06
Vilja að fréttamenn geri samning við viðmælendur til að vitna í upptökur símtala Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja þrengja undanþágur í lögum um hljóðupptöku símtala. Innlent 31. mars 2015 13:02
Námsmenn erlendis: Kanna hvort tilefni sé til að kæra ákvörðun ráðherra Samband íslenskra námsmanna erlendis mun fara yfir það hvort tilefni sé til að kæra ákvörðun ráðherra um nýjar úthlutunarreglur til umboðsmanns Alþingis. Innlent 31. mars 2015 12:29
Segir þjóðpeningakerfi nothæfan grundvöll endurbóta Frosti Sigurjónsson skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. Viðskipti innlent 31. mars 2015 10:51
Konur sameinast um öruggari borg Borgarstjórn minnist þess í dag að 100 ár eru síðan karlar ákváðu að leyfa fyrstu konunum að taka þátt í kosningum til Alþingis og að bjóða fram krafta sína á þeim vettvangi. Það þor og úthald sem konurnar höfðu sem börðust fyrir réttindum kynsystra Skoðun 31. mars 2015 07:00
Telja Samherja hafa samkeppnisforskot Forsvarsmenn Matorku telja fyrirtæki í bleikjueldi á Íslandi búa við samkeppnisforskot. Rekstraraðilar hafi keypt stöðvar á „hrakvirði“ út úr þrotabúum. Framkvæmdastjóri Íslandsbleikju segir fullyrðingarnar ekki eiga við rök að styðjast. Innlent 30. mars 2015 07:00
Vonast eftir breiðri sátt um rammaáætlun Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar Alþingis vonast til þess að hægt verði að ná breiðri sátt um breytingar á rammaáætlun. Lagt er til að fimm virkjunarkostir verði færðir úr biðflokki í nýtingarflokk en Jón gerir ráð fyrir því að Alþingi afgreiði málið í vor. Innlent 29. mars 2015 19:04
Húsaleiga á höfuðborgarsvæðinu hækkað um nærri helming Húsaleiga á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um nærri helming á síðustu fjórum árum eða um 41 prósent. Hátt leiguverð kemur hvað harðast niður á ungu fólki sem leitar nú í sívaxandi mæli til umboðsmanns skuldara. Formaður velferðarnefndar Alþingis sakar ríkisstjórnina um aðgerðarleysi í málinu. Innlent 29. mars 2015 18:57
Vill Landsbankann í ríkiseign til frambúðar "Ríkið ætti að eiga einn banka og fela honum það verkefni að skila hóflegri arðsemi og hvetja til aukinnar samkeppni á bankamarkaði. Ég held að það væri lang skynsamlegast og best fyrir þjóðina,“ segir Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Viðskipti innlent 28. mars 2015 19:00
Evrópa vs. Facebook Baráttan um gögnin okkar stendur nú sem hæst. Lögmenn segja núverandi regluverk um meðferð persónuupplýsinga ónýtt en spurningin er hvort það skipti máli þegar milljarðar eru í húfi. Viðskipti erlent 28. mars 2015 12:00
Er í lagi að leyfa allar bardagaíþróttir? Boðuð hefur verið hugmynd um að rýmka heimildir til að stunda bardagaíþróttir hér á landi. Þjálfun þessara íþrótta er oft á tíðum mjög góð og byggir á að efla þrek, þol, snerpu, styrk og margt fleira. Keppnin gengur hins vega út á að meiða andstæðinginn Skoðun 28. mars 2015 07:00
Tapi snúið í hagnað eftir bið frá 2007 Hagnaður Íbúðalánasjóðs var 3,4 milljarðar króna í fyrra. Kemur flatt upp á marga, segir forstjórinn. Tíu milljarða tap er fyrirséð vegna leiðréttingarinnar. Viðskipti innlent 28. mars 2015 07:00
Eitruð lög Síðasta vika var ansi söguleg í mínu lífi. Þar sem ég er nú með bandaríska kennitölu ákvað ég að láta á það reyna að sækja um nafnabreytingu fyrir dómstólum hér í Húston. Fyrir mánuði útvegaði ég mér nauðsynleg gögn og hóf málið. Fastir pennar 28. mars 2015 07:00