Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Þetta uppeldi er í boði …

Fyrirsögnin á forsíðu Fréttablaðsins í gær var ósönn. Hún hljómaði svona: "Fólki sama um merktar gjafir“. Þarna er átt við gjafir til grunnskólabarna á skólatíma þeirra sem hefur mikið verið á milli tannanna á fólki upp á síðkastið. Í fréttinni er því haldið fram, enn og aftur, að Reykjavíkurborg banni fyrirtækjum að gefa grunnskólabörnum merktar gjafir.

Skoðun
Fréttamynd

Molum úr kerfinu

Á næstu misserum verður umbylting á framhaldsskólakerfinu á Íslandi. Bóknám til stúdentsprófs verður skorið niður um nálægt 20%, möguleikar þeirra sem dottið hafa út úr námi og eru orðnir 25 ára verða skornir við nögl og hert að smærri framhaldsskólum úti á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Aprílgabb forsætisráðherra?

Undirrituðum fór eins og fleirum þegar fréttist af tillögum forsætisráðherra um ýmsar húsbyggingar hinn 1. apríl sl., að afgreiða það eftir augnabliks íhugun sem aprílgabb.

Skoðun
Fréttamynd

Það er sárt að fá „sting í hjartað“

„Þessi grein er um þau fjölmörgu hjúkrunarheimili sem enn hafa ekki stigið skref í framfaraátt og gengist við þeim vanda sem fylgir sjúkdómsvæðingu og stofnanamenningu,“ skrifa tveir nemar á þriðja ári í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands.

Skoðun
Fréttamynd

Skipulagsráðherra ríkisins

Forsætisráðherra ákvað á dögunum að sýna þjóðinni í verki af hverju honum tókst ekki að ljúka námi sínu í skipulagsfræðum við Oxford á sínum tíma.

Bakþankar
Fréttamynd

Lang­besta fullveldisgjöfin

Árið 2018 fagnar íslenska þjóðin 100 ára afmæli eins mikilvægasta atburðar í sögu lands og þjóðar, fullveldisins, sem við hlutum loks 1. desember 1918. Fullveldið er okkur afar dýrmætt og mikilvægt

Skoðun