Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Á ekki að fara að koma með eitt?

Íslandsmetið í ókurteisi án atrennu er slegið mjög reglulega hér á landi. Vettvangur Íslandsmetanna er oftar en ekki fjölskylduboð, veislur og barnaafmæli en metin geta þó verið slegin nánast hvar sem er; á förnum vegi, í sundi, á Stjörnutorgi eða á Alþingi.

Bakþankar
Fréttamynd

Hjónabandið, frelsið og þjóðkirkjan

Í Fréttablaðinu 14. maí sl. er frétt um samþykkta tillögu kirkjuþings unga fólksins um "að reglur þær sem nú eru í gildi um samviskufrelsi presta sem heimila prestum að neita fólki um þjónustu á grundvelli kynhneigðar verði afnumdar“ eins og segir í tillögunum.

Skoðun
Fréttamynd

Náttúruminjasafn gegnt Arnarhóli

Holan stóra við hlið Hörpu er tvær lóðir. Sú sem er nær höfninni verður hótel en hin, sem snýr að Arnarhóli, er í eigu Landsbankans. Bankinn hefur hug á að reisa þar aðalstöðvar sínar,

Skoðun
Fréttamynd

Harkaleg átök og ásakanir á Alþingi

Þingmenn stjórnarandstöðunnar boða að umræður um virkjanir muni standa þar til forseti tekur það mál af dagskrá. Forsætisráðherra segir stjórnarandstöðuna skorta kurteisi.

Innlent
Fréttamynd

Harkaleg átök og ásakanir á Alþingi

Þingmenn stjórnarandstöðunnar boða að umræður um virkjanir muni standa þar til forseti tekur það mál af dagskrá. Forsætisráðherra segir stjórnarandstöðuna skorta kurteisi.

Innlent
Fréttamynd

Illa fyrirkallaðir almannaþjónar

Myndbandið af geðstirðu leðurmótorhjólalöggunni sem birtist á Facebook í vikunni vakti hjá mér margs konar hugrenningatengsl. Margir gagnrýndu framferðið enda þykja umrædd vinnubrögð ekki vera lögreglunni til sóma.

Bakþankar
Fréttamynd

CCP eins og stór fiskur í lítilli tjörn

Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis og fyrrverandi stjórnarformaður CCP, segir mikilvægt að ríghalda ekki í stórfyrirtæki þegar þau vilja flytja höfuðstöðvar sínar úr landi. Gjaldeyrishöft eigi ekki stóran þátt í ákvörðun.

Innlent
Fréttamynd

Að slátra kommum

Nú, þegar fyrir liggur skv. skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, að bankarnir, sem hrundu, höfðu lánað tíu alþingismönnum 100 mkr. eða meira hverjum og einum, er kannski tímabært að athuga, hvort þeir tíu þingmenn, sem tóku lánin, hafa gert upp

Skoðun