Sigrún Magnúsdóttir: „Lúxusvandamál fyrir Framsóknarflokkinn“ Hulda Hólmkelsdóttir og Þórhildur Þorkelsdóttir skrifa 24. september 2016 12:16 Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra, mætir á einn af þingflokksfundum Framsóknar þegar Panama-stormurinn stóð sem hæst. vísir/vilhelm Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, telur það lúxusvandamál fyrir Framsóknarflokkinn að velja á milli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Sigurðar Inga Jóhannssonar sem formann flokksins. Tilkynning Sigurðar Inga um að hann ætli í formannsframboð gegn Sigmundi Davíð hefur vakið mikla athygli. Fréttastofa reyndi í morgun að ná tali af ráðherrum framsóknar vegna málsins. Ekki náðist í Lilju Alfreðsdóttur og Eygló Harðardóttur og Gunnar Bragi Sveinsson baðst undan viðtali. „Ég held ég hafi bara sagt alla tíð að mér finnst ótrúlega flott og við erum lánsöm að hafa átt svona flottan foringja sem hefur gert mikla hluti. Þegar ég lít nú yfir farinn veg þá er ég mjög sátt og hamingjusöm að hafa fengið að taka þátt í því að vera í ríkisstjórn með Sigmundi Davíð og síðan Sigurði Inga,“ segir Sigrún í samtali við fréttastofu.Ljóst er að mótspyrna Sigurðar Inga verður mun meiri en sitjandi formaður fékk á kjördæmisráði flokksins í Mývatnssveit um síðustu helgiVísir/EyþórÞögul sem gröfin um hvern hún kýs „Mér finnst þetta tveir mjög miklir leiðtogar og hæfileikamenn. Þannig að ég er hrifin af þeim báðum og það er lúxusvandamál fyrir Framsóknarflokkinn að eiga tvo svona öfluga leiðtoga. En flokkurinn verður að velja og við öll og það gerum við um næstum helgi.“ Þingflokkur Framsóknarflokksins var í gær kallaður saman með stuttum fyrirvara til að ræða forystu flokksins. Sigrún vill ekkert gefa upp um hvern hún hyggst kjósa næstu helgi en hún hefur áður lýst opinberlega yfir stuðningi við Sigmund Davíð. Hún segir síðastliðið hálft ár hafa verið erfitt og að það sé ekki gott að horfa upp á leiðtoga sinn engjast. „Það ríkir náttúrulega ekki hamingja meðal Framsóknarmanna eins og gengið hefur á gagnvart honum í hálft ár, það náttúrulega segir sig alveg sjálft. Það er ekki þannig. Okkur hefur fundist þetta örðugur tími á margan hátt og maður gleðst ekki þegar maður sér leiðtoga sinn engjast.“Vigdís Hauksdóttir.Vísir/Friðrik ÞórVigdís á von á stórsigri Sigmundar Enginn þeirra þingmanna Framsóknarflokksins sem fréttastofa ræddi við í morgun vildi tjá sig um málið í fjölmiðlum að undanskilinni Vigdísi Hauksdóttur. Hún telur að Sigmundur Davíð vinni stórsigur á flokksþinginu. „Bara frábært að vera með kosningu um formanninn á flokksþinginu. Það sýnir að það sé líf í flokknum. Ég tel að Sigmundur Davíð komi til með að vinna mikinn sigur á þessu flokksþingi. Svona svipað eins og hann vann í kjördæmi sínu núna síðustu helgi. Svo kannski bara hugsar Sigurður Ingi þetta þannig að bjóða flokksmönnum upp á val þannig að það er bara frábært. Lýðræðið er gott,“ segir Vigdís. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Fréttamenn eltu Sigmund Davíð á röndum á meðan leitað var að bílstjóranum Það má segja að setið hafi verið um Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Framsóknarflokksins þegar hann fór af löngum þingflokksfundi flokksins á fimmta tímanum í dag. 23. september 2016 18:02 Sigurður Ingi: „Óheppilegt fyrir flokkinn að halda áfram í því andrúmi sem hann er í í dag“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir að það hafi verið erfið ákvörðun að bjóða sig fram til formanns flokksins en Vísir greindi frá framboði formannsins fyrr í kvöld. 23. september 2016 19:56 Umræður á fundinum voru erfiðar en hreinskilnar Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hjó á hnútinn í Framsóknarflokknum í gær með því að bjóða sig fram til formanns flokksins. Prófessor í stjórnmálafræði segir óvenjuharkalegt uppgjör eiga sér stað innan flokksins. 24. september 2016 07:00 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, telur það lúxusvandamál fyrir Framsóknarflokkinn að velja á milli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Sigurðar Inga Jóhannssonar sem formann flokksins. Tilkynning Sigurðar Inga um að hann ætli í formannsframboð gegn Sigmundi Davíð hefur vakið mikla athygli. Fréttastofa reyndi í morgun að ná tali af ráðherrum framsóknar vegna málsins. Ekki náðist í Lilju Alfreðsdóttur og Eygló Harðardóttur og Gunnar Bragi Sveinsson baðst undan viðtali. „Ég held ég hafi bara sagt alla tíð að mér finnst ótrúlega flott og við erum lánsöm að hafa átt svona flottan foringja sem hefur gert mikla hluti. Þegar ég lít nú yfir farinn veg þá er ég mjög sátt og hamingjusöm að hafa fengið að taka þátt í því að vera í ríkisstjórn með Sigmundi Davíð og síðan Sigurði Inga,“ segir Sigrún í samtali við fréttastofu.Ljóst er að mótspyrna Sigurðar Inga verður mun meiri en sitjandi formaður fékk á kjördæmisráði flokksins í Mývatnssveit um síðustu helgiVísir/EyþórÞögul sem gröfin um hvern hún kýs „Mér finnst þetta tveir mjög miklir leiðtogar og hæfileikamenn. Þannig að ég er hrifin af þeim báðum og það er lúxusvandamál fyrir Framsóknarflokkinn að eiga tvo svona öfluga leiðtoga. En flokkurinn verður að velja og við öll og það gerum við um næstum helgi.“ Þingflokkur Framsóknarflokksins var í gær kallaður saman með stuttum fyrirvara til að ræða forystu flokksins. Sigrún vill ekkert gefa upp um hvern hún hyggst kjósa næstu helgi en hún hefur áður lýst opinberlega yfir stuðningi við Sigmund Davíð. Hún segir síðastliðið hálft ár hafa verið erfitt og að það sé ekki gott að horfa upp á leiðtoga sinn engjast. „Það ríkir náttúrulega ekki hamingja meðal Framsóknarmanna eins og gengið hefur á gagnvart honum í hálft ár, það náttúrulega segir sig alveg sjálft. Það er ekki þannig. Okkur hefur fundist þetta örðugur tími á margan hátt og maður gleðst ekki þegar maður sér leiðtoga sinn engjast.“Vigdís Hauksdóttir.Vísir/Friðrik ÞórVigdís á von á stórsigri Sigmundar Enginn þeirra þingmanna Framsóknarflokksins sem fréttastofa ræddi við í morgun vildi tjá sig um málið í fjölmiðlum að undanskilinni Vigdísi Hauksdóttur. Hún telur að Sigmundur Davíð vinni stórsigur á flokksþinginu. „Bara frábært að vera með kosningu um formanninn á flokksþinginu. Það sýnir að það sé líf í flokknum. Ég tel að Sigmundur Davíð komi til með að vinna mikinn sigur á þessu flokksþingi. Svona svipað eins og hann vann í kjördæmi sínu núna síðustu helgi. Svo kannski bara hugsar Sigurður Ingi þetta þannig að bjóða flokksmönnum upp á val þannig að það er bara frábært. Lýðræðið er gott,“ segir Vigdís.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Fréttamenn eltu Sigmund Davíð á röndum á meðan leitað var að bílstjóranum Það má segja að setið hafi verið um Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Framsóknarflokksins þegar hann fór af löngum þingflokksfundi flokksins á fimmta tímanum í dag. 23. september 2016 18:02 Sigurður Ingi: „Óheppilegt fyrir flokkinn að halda áfram í því andrúmi sem hann er í í dag“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir að það hafi verið erfið ákvörðun að bjóða sig fram til formanns flokksins en Vísir greindi frá framboði formannsins fyrr í kvöld. 23. september 2016 19:56 Umræður á fundinum voru erfiðar en hreinskilnar Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hjó á hnútinn í Framsóknarflokknum í gær með því að bjóða sig fram til formanns flokksins. Prófessor í stjórnmálafræði segir óvenjuharkalegt uppgjör eiga sér stað innan flokksins. 24. september 2016 07:00 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Fréttamenn eltu Sigmund Davíð á röndum á meðan leitað var að bílstjóranum Það má segja að setið hafi verið um Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Framsóknarflokksins þegar hann fór af löngum þingflokksfundi flokksins á fimmta tímanum í dag. 23. september 2016 18:02
Sigurður Ingi: „Óheppilegt fyrir flokkinn að halda áfram í því andrúmi sem hann er í í dag“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir að það hafi verið erfið ákvörðun að bjóða sig fram til formanns flokksins en Vísir greindi frá framboði formannsins fyrr í kvöld. 23. september 2016 19:56
Umræður á fundinum voru erfiðar en hreinskilnar Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hjó á hnútinn í Framsóknarflokknum í gær með því að bjóða sig fram til formanns flokksins. Prófessor í stjórnmálafræði segir óvenjuharkalegt uppgjör eiga sér stað innan flokksins. 24. september 2016 07:00