Andstaðan þarf aukin völd í nefndum Ný ríkisstjórn hyggst auka stuðning við þingflokka og nefndir og setja stór mál í þverpólitískt samráð. Prófessor segir að efling þingsins verði helst tryggð með raunverulegum áhrifum stjórnarandstöðunnar. Innlent 2. desember 2017 07:00
Páll Magnússon ósáttur við að fá ekki sæti í ríkisstjórn Páll Magnússon segir gegnið fram hjá Suðurkjördæmi við ráðherraval. Innlent 30. nóvember 2017 12:42
Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið. Innlent 29. nóvember 2017 06:00
Titringur innan nýju stjórnarflokkanna Fjármagnstekjuskattur hækkar í tuttugu og tvö prósent. Lilja Alfreðsdóttir tekur menntamál og Guðlaugur Þór heldur utanríkismálum. Innlent 29. nóvember 2017 04:00
Vonast til að Alþingi geti komið saman í næstu viku Formenn stjórnmálaflokkanna átta sem sæti eiga á þingi hittust á fundi í þinghúsinu klukkan 12. Innlent 27. nóvember 2017 12:49
Allir vilja fá samgöngumálin Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks munu funda í hádeginu í dag um innihald stjórnarsáttmála flokkanna. Innlent 27. nóvember 2017 06:00
Katrín svarar fyrir hvers vegna hún skrifaði ekki undir áskorun stjórnmálakvenna Segist ekki hafa verið mikið á Facebook að undanförnu og ekki vitað að það ætti að skrifa undir. Innlent 26. nóvember 2017 22:51
Störf Alþingis komin í mikla tímaþröng Þingstörf eru að lenda í æ meiri tímaþröng eftir því sem stjórnarmyndun dregst á langinn Innlent 24. nóvember 2017 12:45
Dæmi um nauðgun á vettvangi stjórnmálanna Fjöldi kvenna greinir frá fjölþættri kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Innlent 24. nóvember 2017 09:00
Íslenskar konur í stjórnmálum segja af áreitni og ofbeldi kollega Hundruð hyggjast stíga saman fram, deila reynslu sinni og kalla eftir breytingum. Innlent 21. nóvember 2017 14:45
Ráðherrakapallinn hefur verið lagður Þingflokkar koma nú að málefnavinnu flokkana í stjórnarmyndunarviðræðunum. Ný ríkisstjórn gæti orðið til um næstu helgi. Að mörgu er að hyggja við val á ráðherrum í nýrri ríkistjórn. Innlent 21. nóvember 2017 06:00
Móttaka flóttamanna talin þróunarsamvinna Kostnaður af komu hælisleitenda og móttöku flóttamanna hingað til lands flokkast sem alþjóðleg þróunarsamvinna. Hækkun á framlagi til þróunarmála skýrist að miklu leyti af komu flóttamanna. Innlent 20. nóvember 2017 06:00
Viðræður fara á fullt aftur eftir helgarfrí Búast má við að viðræðum ljúki ekki fyrr en undir lok vikunnar. Innlent 20. nóvember 2017 06:00
Óbreytt staða í skattamálum Málefnaviðræður flokkanna eru mjög langt komnar. Ríkisstjórn gæti orðið til um næstu helgi. Ágreiningur um ráðherraembætti geymdur þar til síðast. Átök gætu orðið milli flokkanna um utanríkisráðuneytið. Innlent 14. nóvember 2017 06:00
Katrín segir líkur á góðum samningi Þrátt fyrir maraþonfund gátu Vinstri græn ekki komist að niðurstöðu um stjórnarmyndunarviðræður við Framsóknar- og Sjálfstæðisflokk. Áfram verður fundað eftir hádegi í dag. Innlent 13. nóvember 2017 06:00
Vilja kvenskörunga í stjórn Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar viðræður Sjálfstæðismanna, VG og Framsóknar. Katrín mun leiða viðræðurnar ef af þeim verður. Forystumenn á vinstri vængnum hafa ekki misst alla von og vilja sína kvenskörunga í stjórn. Innlent 10. nóvember 2017 06:30
„Stjórnarsamstarf á ekki að snúast um vopnahlé milli hægri og vinstri“ Sigmundur Davíð telur að kjósendur verðskuldi ríkisstjórn sem mynduð er á grundvelli málefna, í stað breiðrar skírskotunar frá hægri til vinstri. Innlent 8. nóvember 2017 19:30
Nýir þingmenn setjast á skólabekk Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, brá sér í hlutverk kennara á Alþingi í morgun. Innlent 8. nóvember 2017 10:39
Deilt um forsæti og stólafjölda Barátta um völd einkennir nú þreifingar um myndun ríkisstjórnar. Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur gera bæði tilkall til embættis forsætisráðherra og fjöldi ráðherrastóla er Sjálfstæðismönnum mjög hugleikinn. Innlent 8. nóvember 2017 06:00
Vandséð stjórn án Sjálfstæðisflokksins Eftir atburði gærdagsins virðist ljóst að meirihlutastjórn verður ekki mynduð án Sjálfstæðisflokks. Innlent 7. nóvember 2017 06:00
Akstursglaðir þingmenn skikkaðir á bílaleigubíla Greitt er sama akstursgjald til allra þingmanna óháð því hvort þeir keyra um á stórum dísilknúnum jeppum eða rafbílum. Innlent 6. nóvember 2017 06:00
Faðir Sigmundar rýnir í stöðuna frá Flórída: Telur Framsókn þurfa á súpermanni að halda Sorglegt hvernig farið hefur fyrir Framsóknarflokknum, segir Gunnlaugur Sigmundsson sem er stoltur af árangri sonar síns og Miðflokksins í kosningunum. Innlent 1. nóvember 2017 06:00
Fráfarandi þingmenn eiga rétt á 70 milljónum Sex þingmenn af þeim sextán sem ýmist féllu af þingi eða gáfu ekki kost á sér eiga rétt á sex mánaða biðlaunum. Hinir tíu eiga rétt á þingfararkaupi næstu þrjá mánuði. Innlent 31. október 2017 06:00
Sigurður Ingi með trompin á hendi Formenn stjórnmálaflokkanna gengu á fund forseta Íslands í gær. Margir báðu forsetann um svigrúm til að tala saman. Framsóknarflokkurinn er í algjörri lykilstöðu við myndunn nýrrar stjórnar. Innlent 31. október 2017 06:00
Uppbótarþingmaður Samfylkingarinnar: „Vildi ekki gera neitt til að „jinxa“ þetta“ Albertína Friðbjörg Elíasdóttir náði kjöri í þingkosningunum sem fram fóru í gær. Hún er ein af nýju þingmönnunum sem aldrei hefur tekið sæti á Alþingi áður. Innlent 29. október 2017 11:55
Ríkisendurskoðun vill svör frá flokki sem fékk 29 milljónir króna Ríkisendurskoðun hefur krafið forsvarsmenn Flokks heimilanna um frekari gögn varðandi rekstur flokksins sem fengið hefur 29 milljónir úr ríkissjóði. Rúmt ár síðan skilafrestur ársreiknings rann út en greiðslum var hætt í fyrra. Innlent 25. október 2017 06:00
Útgerðarfyrirtækin dældu peningum í stjórnmálaflokkana Sjávarútvegsfyrirtæki eru stærstu styrkveitendur stjórnmálaflokkanna í fyrra samkvæmt ársreikningum þeirra fyrir 2016. Innlent 24. október 2017 06:00
Trump hindrar aðgengi að getnaðarvörnum Ríkisstjorn Donald Trump afnemur reglu úr tíð Obama sem skyldar atvinnurekendur til að greiða fyrir getnaðarvarnir starfsmanna, Erlent 7. október 2017 12:15
Framboðslistar liggja flestir fyrir í lok næstu viku Síðasta þingfundi Alþingis fyrir kosningar lauk um klukkan eitt í nótt. Þingflokksformaður Vinstri grænna kvaddi þingið fyrir hönd alþingismanna sagði fráfarandi þing lengi verða í minnum haft og hældi forseta fyrir lagni, úthald og sveigjanleika. Innlent 27. september 2017 13:00
Ákvæði um uppreist æru afnumið í flýti Skuldbinding réttarríkisins nær ekki aðeins til brotaþola, heldur einnig til þeirra sem hafa brotið af sér og tekið út sinn dóm, segir sérfræðingur í refsirétti. Innlent 27. september 2017 06:00