Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Andstaðan þarf aukin völd í nefndum

Ný ríkisstjórn hyggst auka stuðning við þingflokka og nefndir og setja stór mál í þverpólitískt samráð. Prófessor segir að efling þingsins verði helst tryggð með raunverulegum áhrifum stjórnarandstöðunnar.

Innlent
Fréttamynd

Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum

Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið.

Innlent
Fréttamynd

Allir vilja fá samgöngumálin

Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks munu funda í hádeginu í dag um innihald stjórnarsáttmála flokkanna.

Innlent
Fréttamynd

Ráðherrakapallinn hefur verið lagður

Þingflokkar koma nú að málefnavinnu flokkana í stjórnarmyndunarviðræðunum. Ný ríkisstjórn gæti orðið til um næstu helgi. Að mörgu er að hyggja við val á ráðherrum í nýrri ríkistjórn.

Innlent
Fréttamynd

Móttaka flóttamanna talin þróunarsamvinna

Kostnaður af komu hælisleitenda og móttöku flóttamanna hingað til lands flokkast sem alþjóðleg þróunarsamvinna. Hækkun á framlagi til þróunarmála skýrist að miklu leyti af komu flóttamanna.

Innlent
Fréttamynd

Óbreytt staða í skattamálum

Málefnaviðræður flokkanna eru mjög langt komnar. Ríkisstjórn gæti orðið til um næstu helgi. Ágreiningur um ráðherraembætti geymdur þar til síðast. Átök gætu orðið milli flokkanna um utanríkisráðuneytið.

Innlent
Fréttamynd

Katrín segir líkur á góðum samningi

Þrátt fyrir maraþonfund gátu Vinstri græn ekki komist að niðurstöðu um stjórnarmyndunarviðræður við Framsóknar- og Sjálfstæðisflokk. Áfram verður fundað eftir hádegi í dag.

Innlent
Fréttamynd

Vilja kvenskörunga í stjórn

Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar viðræður Sjálfstæðismanna, VG og Framsóknar. Katrín mun leiða viðræðurnar ef af þeim verður. Forystumenn á vinstri vængnum hafa ekki misst alla von og vilja sína kvenskörunga í stjórn.

Innlent
Fréttamynd

Deilt um forsæti og stólafjölda

Barátta um völd einkennir nú þreifingar um myndun ríkisstjórnar. Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur gera bæði tilkall til embættis forsætisráðherra og fjöldi ráðherrastóla er Sjálfstæðismönnum mjög hugleikinn.

Innlent
Fréttamynd

Sigurður Ingi með trompin á hendi

Formenn stjórnmálaflokkanna gengu á fund forseta Íslands í gær. Margir báðu forsetann um svigrúm til að tala saman. Framsóknarflokkurinn er í algjörri lykilstöðu við myndunn nýrrar stjórnar.  

Innlent
Fréttamynd

Framboðslistar liggja flestir fyrir í lok næstu viku

Síðasta þingfundi Alþingis fyrir kosningar lauk um klukkan eitt í nótt. Þingflokksformaður Vinstri grænna kvaddi þingið fyrir hönd alþingismanna sagði fráfarandi þing lengi verða í minnum haft og hældi forseta fyrir lagni, úthald og sveigjanleika.

Innlent