Meðferð langt leiddra fíkla

Í næsta Kompásþætti verður haldið áfram umfjöllun um meðferð langt leiddra fíkla á geðdeild Landspítala-háskólasjúkrahúss. Talsmaður hagsmunasamtaka geðsjúkra gagnrýnir spítalann harðlega og það gera foreldrar sjúklinganna einnig.

654
00:24

Vinsælt í flokknum Kompás