Kompás - Veikir fangar

Í Kompás kynnumst við Sigurði sem er með þroskaröskun og vistaður á Litla hrauni og fáum að sjá aðstæður hans. Hann hefur verið einangraður frá öðrum föngum í fimm mánuði með tilheyrandi skaða fyrir hans andlegu heilsu. Á hverjum tíma eru hátt í átta fangar sem þola ekki afplánun og ættu að vera í sértækum úrræðum.

81059
26:34

Vinsælt í flokknum Kompás