Ný stefna í útlendingamálum miðar að fækkun umsækjenda

Skilyrði fyrir alþjóðlegri vernd verða þrengd og móttökumiðstöð fyrir flóttamenn stofnuð. Þetta er hluti af stefnu ríkisstjórnar í útlendingamálum sem miðar að því að fækka umsækjendum.

3860
06:57

Vinsælt í flokknum Fréttir