Lætin í hálfleik í Smáranum

Upp úr sauð í hálfleik í leik Grindavíkur og Hattar í Smáranum í Kópavogi í gærkvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta. DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, sló þá Courvoisier McCauley, leikmann Hattar.

26965
01:14

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld