Nauðsynlegt að er stjórnvöld bregðist við

Nauðsynlegt er að stjórnvöld bregðist við fjölgun ofbeldismála gegn öldruðum segir formaður félags eldri borgara. Fjöldi ábendinga hafi borist um slík ofbeldismál á síðustu mánuðum, rannsaka þurfi málaflokkinn og efla vitund um vandann.

47
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir