Aðsókn í vökvagjöf vegna POTS-heilkennis hefur margfaldast

Aðsókn í vökvagjöf vegna POTS-heilkennis hefur margfaldast á aðeins örfáum árum. Ákvörðun um að hætta að greiða niður þjónustuna byggir á faglegum forsendum að sögn Sjúkratrygginga en hjartalæknir og Samtök POTS á Íslandi óttast um afdrif þeirra sem notið hafa góðs af vökvagjöf ef þjónustan verður ekki lengur aðgengileg.

155
02:34

Vinsælt í flokknum Fréttir