Sögulegt bardagakvöld í vændum

Blað verður brotið í sögu blandaðra bardagalista hér á landi á laugardaginn með Glacier Fight Night bardagakvöldinu. Skipuleggjendur vonast til þess að viðburðurinn verði sá fyrsti af mörgum hér á landi og öllu verður til tjaldað.

66
02:01

Vinsælt í flokknum MMA