Telur pólitíska fortíð sína ekki aftra sér í nýju hlutverki

Sólveig Anna formaður Eflingar segir ráðningu Bjarna Bendiktssonar fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins sem framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins koma á óvart. Auðvaldið hafi varla getað fengið betri mann í verkið. Sjálfur telur Bjarni pólitíska fortíð sína ekki aftra sér í nýju hlutverki.

17
02:38

Vinsælt í flokknum Fréttir