Sneri blaðinu við eftir að hafa orðið manni að bana

„Ég var mikill ofbeldismaður og gerði mér ekki grein fyrir hversu hræðilegar afleiðingarnar af því gætu orðið“ segir Baldur Freyr Einarsson sem var dæmdur fyrir að verða manni að bana árið 2002. Hann sneri við blaðinu fyrir fjórtán árum og segist markvisst hafa unnið í sjálfum sér á þeim tíma. Hann er nú að gefa út bók um lífshlaup sitt þar sem hann lýsir hræðilegum uppvaxtarárum sínum og síðar veginum til bata.

20669
12:14

Vinsælt í flokknum Ísland í dag