Ótrúlega glaður að fá að taka þennan slag
Pétur H. Marteinsson ræddi við fréttamenn eftir að fyrir lá að hann yrði oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum.
Pétur H. Marteinsson ræddi við fréttamenn eftir að fyrir lá að hann yrði oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum.