Subway-deild karla: Ramos rekinn úr húsi fyrir að því virðist sparka í klof Booker

David Ramos, leikmaður Hattar, var rekinn af velli í leik Hattar og Vals sem nú fer fram á Hlíðarenda í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla. Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan.

31758
00:31

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld