Guðni Th. stal senunni í Smáranum

For­seti Ís­lands, Guðni Th. Jóhannes­son var á meðal á­horf­enda á fyrsta leik Grinda­víkur og Kefla­víkur í undan­úr­slitum Subway deildar karla í körfu­bolta í gær. Hrifning hans á einni af flottustu körfu leiksins leyndi sér ekki og voru sér­fræðingar Körfu­bolta­kvölds yfir sig hrifnir af viðbrögðum Guðna sömu­leiðis.

9073
00:53

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld