Morris veifaði og Friðrik blótaði henni

„Fuck off!“ kallaði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, að Alexis Morris eftir að hún hafði dansað og veifað í átt að honum og varamannabekk Keflvíkinga, eftir dramatískan sigur Grindavíkur í Bónus-deildinni í körfubolta.

10274
00:07

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld