Þýtur um á rafhjóli framhjá umferðarteppunni

Læknanemi sem hafði enga trú á rafhlaupahjólum þýtur nú framhjá umferðarteppunni á morgnanna og hefur lagt einkabílnum. Rafhlaupahjólin njóta síaukina vinsælda hér á landi og hefur fyrsta rafhlaupahjólaleigan hafið rekstur. Reykjavíkurborg hefur þó sett reglur um slíkar leigur sem taka mið af vandræðum sem hafa skapast erlendis.

4195
03:19

Vinsælt í flokknum Fréttir