Móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu: „Þeir eru ekki bara einhver skrímsli“

Lilja Guðný Björnsdóttir, móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu, segist ekki geta lýst því sem fór í gegnum huga hennar þegar dóttir hennar sagði henni hvað hefði komið fyrir í partýi í Breiðholti í maí í fyrra.

4327
14:51

Vinsælt í flokknum Ísland í dag