Körfuboltakvöld: Andlaust lið KR

Farið var yfir hörmulega frammistöðu KR gegn Keflavík í Subway deild karla í körfubolta í nýjasta þætti Körfuboltakvölds. Eru leikmenn ekki að hlusta á þjálfarann? Eru of margir lúxusleikmenn þarna? Eitthvað er að allavega.

916
02:56

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld