Fjölmennt á minningarstund um Geir Örn

Nokkur fjöldi fólks mætti í minningarathöfn um Geir Örn Jacobssen í Fríkirkjunni í Reykjavík síðdegis. Geir lést í eldsvoða á meðferðarheimilinu Stuðlum, aðfaranótt 19. október. Hann var sautján ára.

3551
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir