Ísland í dag - Slær lengra en flestir en getur aðeins notað annan handlegginn

Hún er aðeins 22 ára en hefur þrátt fyrir ungan aldur unnið yfir 80 medalíur og tíu bikara. Alexandra Eir ætlaði sér alltaf að verða verða atvinnumanneskja í golfi og hefur ekki kastað frá sér draumnum um að vinna fleiri keppnir þrátt fyrir að hafa veikst og geta nú aðeins notað annan handlegginn. Heyrið sögu þessarar mögnuðu manneskju og sjáið tilþrifin í Íslandi í dag.

6012
12:54

Vinsælt í flokknum Ísland í dag