Bognir en hvergi bangnir

Stjarnan þurfti að þola sérlega svekkjandi tap fyrir rúmenska liðinu Baia Mare í Evrópukeppni í handbolta um helgina. Að auki meiddist fyrirliði liðsins og spilar ekki meir á tímabilinu. Þjálfari liðsins er þó bjartsýnn fyrir framhaldið.

16
02:05

Vinsælt í flokknum Handbolti