Ísland í dag - Fundu vín og bjórkæli í tjörninni í garðinum

Í kringum fallegt gamalt hús á Selfossi eru hjónin Agnes Ósk Snorradóttir og Björgvin Guðmundsson búin að vera að nostra við verðlauna garðinn sinn þar sem þau hafa skipulagt hann þannig að hægt er að njóta sólar allan hringinn í kringum húsið alveg frá því snemma á morgnana og langt fram á kvöld. Og svo fundu þau náttúrulegan vín og bjórkæli í tjörninni í garðinum. Vala Matt fór til Selfoss fyrir Ísland í dag og skoðaði þennan einstaka garð.

7421
11:22

Vinsælt í flokknum Ísland í dag