Hallgerður í mestu uppáhaldi hjá nemendum

Brennu-Njálssaga er í miklu uppáhaldi hjá nemendum Hvolsskóla, enda öllum tíundu bekkingum skylt að lesa söguna. Að auki er haldinn sérstakur Njálu-dagur, með upplestri og söng.

45
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir