Svekktir stuðningsmenn
Leikur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og Úkraínu stendur nú yfir í Varsjá í Póllandi en um mikilvægan leik er að ræða. Þar ræðst hvort íslenska liðið komist í umspil um sæti á Heimsmeistaramótinu í Norður Ameríku á næsta ári.