Stafrænt kynferðisofbeldi vaxandi vandamál
Stafrænt kynferðisofbeldi drifið af gervigreind er vaxandi vandamál sem virðir engin landamæri. Þetta segir aðgerðasinni sem kallar eftir breyttu regluverki um gervigreind og ábyrgð tæknifyrirtækja sem byggi á sömu hugmyndafræði og í lyfjabransanum.