Verslunarmannahelgin handan við hornið
Blíðviðri hefur leikið við landann víða í dag og spyrja sig eflaust margir hvort það boði fögur fyrirheit fyrir stærstu ferðahelgi Íslendinga sem gengur í garð á föstudaginn.
Blíðviðri hefur leikið við landann víða í dag og spyrja sig eflaust margir hvort það boði fögur fyrirheit fyrir stærstu ferðahelgi Íslendinga sem gengur í garð á föstudaginn.