Mót­mæltu við utan­ríkis­ráðu­neytið

Nokkur fjöldi fólks kom saman við utanríkisráðuneytið í nýja Landsbankahúsinu í miðbæ Reykjavíkur til að mótmæla aðgerðarleysi Íslands vegna blóðsúthellinga á Gasa. Tími bréfaskrifta sé liðinn og taka þurfi upp viðskiptaþvinganir á Ísrael.

578
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir