Útsjónarsöm móðir Evu Ruzu lét systurnar alltaf leggja sig á aðfangadag
„Mamma mín lét okkur systurnar alltaf leggja sig á aðfangadag og ég held að það hafi aðallega verið út af því að hún vildi losna við okkur,“ segir Eva Ruza Miljevic um eftirminnilegustu jólaminninguna í jólaþætti Einkalífsins.