Snjónum kyngdi niður í höfuðborginni

Snjó hefur kyngt niður á höfuðborgarsvæðinu í dag og starfsmenn vetrarþjónustu haft í nægu að snúast. Snjóruðningur hófst strax klukkan fjögur í nótt og talsvert hefur borið á því að fólk hafi átt erfitt með að komast leiðar sinnar.

138
00:56

Vinsælt í flokknum Fréttir