Sleðabrun í Ártúnsbrekkunni

Foreldrar drógu börn sín upp Ártúnsbrekkuna á sleði áður en þau renndu sér aftur niður í dag. Búið er að banna sleðanotkun í Reykjavík á meðan stólalyftur eru opnar.

1584
01:03

Vinsælt í flokknum Fréttir