Einkalífið - Gugga í gúmmíbát

Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, skaust nýverið upp á stjörnuhimininn og er rísandi stjarna í samfélagsmiðlaheiminum. Gugga, eins og hún er alltaf kölluð, leggur mikið upp úr jákvæðu hugarfari, er dugleg að hvetja aðrar stelpur áfram og fer sínar eigin leiðir óháð áliti annarra. Hún er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hún ræðir vegferð sína, erfið áföll, að fagna líkama sínum, brjóstamyndina á plötuumslagi ClubDub, útvarpið, fyrsta giggið sem var á stóra sviðinu á Þjóðhátíð, að vilja ekki vera fyrirmynd og einfaldlega fá að hafa gaman að lífinu.

10711
33:21

Vinsælt í flokknum Einkalífið