Einkalífið - Birna Rún Eiríksdóttir

Leikkonan og grínistinn Birna Rún Eiríksdóttir er viðmælandi í Einkalífinu. Birna Rún hefur komið víða að í leiklistinni, er einn vinsælasti veislustjóri landsins, er óhrædd við að berskjalda sig og standa uppi á sviði fyrir framan hóp fólks og segja brandara og tekur lífinu ekki of alvarlega. Hún talar hér hispurslaust um sjálfa sig, ADHD-ið, ferilinn, að hafa eignast barn átján ára, að bæta sambandið við sjálfa sig, ástina, lífið og margt fleira.

3535
48:35

Vinsælt í flokknum Einkalífið