Einkalífið - Ingólfur Valur Þrastarson

Ingólfur Valur Þrastarson byrjaði á OnlyFans í Covid eftir að hafa misst vinnuna. Hann segir að þar skipti samtöl um mörk og virðingu megin máli og sér fyrir sér að halda áfram þar um ókomna tíð. Ingólfur Valur er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hann ræðir meðal annars þetta og sömuleiðis barnæskuna, erfið unglingsár, föðurhlutverkið, hugmyndir annarra um skömm, samfélagsmiðla, baráttumál á samfélagsmiðlum og margt fleira.

10588
49:45

Vinsælt í flokknum Einkalífið