Ísland í dag - Alþingishúsið eins og þú hefur aldrei séð það fyrr

Ísland í dag fékk sérstaka undanþágu frá forseta Alþingis til að mynda nánast hvern krók og kima Alþingshússins og tengdra bygginga. Það er Sverrir Jónsson, nýráðinn skrifstofustjóri Alþingis, sem lóðsar okkur um húsið og í leiðinni kynnumst við hulduhernum sem vinnur á Alþingi.

64
15:14

Vinsælt í flokknum Ísland í dag