Enn ein martraðakennda frásögnin frá Hjalteyri

Ragnar Gunnarsson segir hér frá veru sinni á barnaheimilinu á Hjalteyri og hvernig yfirvöld skelltu skollaeyrum hvað eftir annað við umkvörtunum og viðvörunum hans. Hann hefur nú sent þingmönnum og ráðherrum bréf þar sem hann lýsir reynslu sinni frá Hjalteyri.

7710
13:49

Vinsælt í flokknum Fréttir