Ísland í dag - Óhugnanlegar staðreyndir í verkefni Aþenu

Grafíski hönnuðurinn Aþena Elíasdóttir sló rækilega í gegn nú fyrir skömmu með grafíska útskriftarverkefnið sitt í Listaháskóla Íslands. En þar setur hún fram á flottan hátt sláandi og óhugnanlegar staðreyndir og tölur sem tengjast fíknivandanum sem ríkir hér á landi og úrræðaleysi í þeim málum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði þetta magnaða lokaverkefni en þar fékk Aþena meðal annars nokkrar tölur og staðreyndir frá föður sínum sem er framkvæmdastjóri á meðferðarheimilinu Krýsuvík.

2972
14:37

Vinsælt í flokknum Ísland í dag