Óupplýst lögreglumál - Morð og andlát ungs manns

Eitt þekktasta óupplýsta morðmál á Íslandi, morðið á Gunnari Tryggvasyni leigubílstjóra í janúar 1968, verður til umfjöllunar í næsta þætti af Óupplýstum lögreglumálum næstkomandi sunnudagskvöld. Sviplegt fráfall tvítugs manns, Benedikts Jónssonar, verður einnig til umfjöllunar í þættinum en Benedikt lést af völdum áverka sem hann hlaut eftir slagsmál fyrir utan skemmtistaðinn Þórscafé í nóvember 1974.

12227
04:19

Vinsælt í flokknum Mannshvörf