Ísland í dag - Einhleypir verða fyrir fordómum

„Konur þurfa ekki endilega að eiga maka til þess að vera hamingjusamar en einhleypir og einhleypar verða oft fyrir duldum fordómum," segir fjölmiðlakonan Margrét Hugrún Gústavsdóttir, ritstjóri vefsins Pjatt.is. Í Íslandi í dag í kvöld segir Margrét áhugaverða sögu sína og þá hittir Vala einnig fatahönnuðinn og stílistann Önnu Gullu Rúnarsdóttur sem hefur verið einhleyp lengi, kannast við flest af því sem Margrét skrifar um einhleypa og fordóma gagnvart því fólki.

11677
11:27

Vinsælt í flokknum Ísland í dag