Vilja allar verða eins og Glódís

Glódís Perla Viggósdóttir, íþróttamaður ársins 2024, segist finna fyrir mikilli ást og hlýju frá íslensku þjóðinni. Ungir aðdáendur fengu tækifæri til að hitta átrúnaðargoð sitt og fá eiginhandaráritun í dag.

1130
01:54

Vinsælt í flokknum Sport