Heimsþing kvenleiðtoga fór fram í Hörpunni

Ísland kemur best út í erlendum samanburði samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem metur viðhorf í samfélaginu til karla og kvenna í leiðtogahlutverkum. Ísland er með áttatíu og sex stig af hundrað mögulegum og lækkur um eitt stig á milli ára, en niðurstöður voru kynntar á heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu í dag.

66
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir