Segir markmið Rússa enn vera að gera útaf við Úkraínu
Varautanríkisráðherra Úkraínu er meðal leiðtoga sem stödd er hér á landi í tengslum við heimsþing kvenleiðtoga, en hún segir það vera markmið Rússa um að gera útaf við Úkraínu, og ekkert hafi breyst í þeim efnum. Áframhaldandi stuðuningur bandalagsríkja skipti sköpum, ekki aðeins fyrir Úkraínu heldur Evrópu alla.