Arnar fór yfir stöðu Pep Guardiola

Eftir töpin tvö hjá Manchester City, gegn Manchester United og norska liðinu Bodö/Glimt, segir Arnar Gunnlaugsson mögulegt að Pep Guardiola verði hreinlega rekinn, þrátt fyrir allt sem hann hefur áorkað á sínum einstaka ferli.

101
04:42

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti