Þátturinn Foringjarnir hefur göngu sína í kvöld
Í kvöld hefur göngu sína nýr þáttur á Stöð2 sport, Foringjarnir, þar sem Henry Birgir Gunnarsson hittir 6 formenn íþróttaliða á landinu, í fyrsta þætti hittir hann hinn umdeilda en skemmtilega karakter, Jón Rúnar Halldórsson, fyrrum formann FH, skulum sjá brot úr þættinum.