Ráðherra stefnir ríkinu
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, hefur stefnt ríkinu vegna fjárhagslegs tjóns sem þau hjónin segjast hafa orðið fyrir „vegna lögbrota embættis sýslumannsins“ vorið 2017.
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, hefur stefnt ríkinu vegna fjárhagslegs tjóns sem þau hjónin segjast hafa orðið fyrir „vegna lögbrota embættis sýslumannsins“ vorið 2017.