Völtuðu yfir Chiefs og tóku ofurskálina

Philadelphia Eagles bundu enda á tveggja ára sigurgöngu Kansas City Chiefs með því að hreinlega valta yfir þá í nótt í leiknum um ofurskál NFL deildarinnar.

57
01:19

Vinsælt í flokknum NFL