Skjálftavirkni við Sundhnúksgígaröðina eykst

Skjálftavirkni við Sundhnúksgígaröðina hefur aukist lítillega og Veðurstofan telur líklegt að gos hefjist innan mánaðar. Kvikumagnið undir Svartsengi hafi náð þeim mörkum sem þarf til þess að koma af stað kvikuhlaupi og reynslan sýni að gos geti þá hafist innan jafnvel fárra daga.

18
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir