Baráttan um sæti í úrslitakeppninni
Baráttan um að komast í úrslitakeppni Bónus deildar karla er hörð og á eftir að harðna enn frekar. Fimm umferðir eru eftir og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir alla leiki liðanna sem eru í baráttunni.
Baráttan um að komast í úrslitakeppni Bónus deildar karla er hörð og á eftir að harðna enn frekar. Fimm umferðir eru eftir og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir alla leiki liðanna sem eru í baráttunni.